fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Þungur róður í Vestmannaeyjum – Uppsafnað tap síðustu ár vel yfir 90 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 15:00

Frá Vestmannaeyjum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ársreikningur knattspyrnudeildar ÍBV fyrir síðasta ár er ekki glæsilegur og er á pari við gengi liðsins innan vallar þar sem meistaraflokkur karla og kvenna féllu úr efstu deild.

Samkvæmt ársreikningi félagsins var rúmlega 50 milljóna króna tap á rekstri félagsins. Tekjurnar voru rúmar 150 milljónir en rekstrargjöldin voru um 201 milljón.

Laun og launatengd gjöld voru 116 milljónir og hækkuðu um rúmar 18 milljónir á milli ára.

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Tekjur knattspyrnudeildar ÍBV lækkuðu um 16 milljónir á milli ára en árið 2022.

Ljóst er að reksturinn hefur verið erfiður um langt skeið í Vestmannaeyjum og er uppsafnað tap frá árinu 2017 rúmar 90 milljónir.

Aðalstjórn ÍBV stendur hins vegar vel og hefur hlaupið undir bagga með knattspyrnudeild sem skuldar aðalstjórn í dag rúmar 130 milljónir króna.

Ársreikning ÍBV má sjá hérna

Meira:
Gríðarlegt tap á rekstrinum í Frostaskjóli annað árið í röð – Eru með tæpar 18 milljónir í yfirdrátt
Blómlegur rekstur á Akureyri á síðasta ári – Kostnaður við leigu var 40 milljónir en laun hækkuðu lítið
Sögulegur ársreikningur í Kópavogi – Tekjur námu yfir milljarði og laun hækkuðu vel
Þungur rekstur í Kaplakrika á síðasta ári – Skammtímaskuldir yfir 100 milljónir
Taprekstur í Garðabæ vekur athygli – Tekjur jukust gríðarlega en launakostnaður rauk upp
Titlarnir í Fossvoginn komu ekki ókeypis – Laun hækkuðu mikið og tapið á rekstrinum var 16 milljónir
Blómlegur rekstur á Akranesi – Hagnaður síðasta árs var 88,2 milljónir og eru líklega Hákoni að þakka
Gríðarlegur viðsnúningur í rekstrinum á Hlíðarenda – Laun lækkuðu og hagnaðurinn var mikill
Sjáðu mikið tap á rekstri HK
Reksturinn í molum hjá Fjölni – Tugmilljóna tap á síðasta ári
Hagnaður á rekstrinum í Árbænum – Laun hækkuðu milli ára

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Í gær

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“