fbpx
Sunnudagur 12.maí 2024
433Sport

Gummi Tóta að uppskera – „Maður er búinn að stefna að þessu svo ógeðslega lengi“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 23:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er mikið af tilfinningum. Ég held að þetta hafi verið skemmtilegur leikur að horfa á,“ sagði Guðmundur Þórarinsson, bakvörður íslenska landsliðsins, eftir glæstan 4-1 sigur á Ísrael í kvöld.

Ísland lenti 0-1 undir en sneri dæminu við.

„Mér fannst við verjast þokkalega vel. Ég man ekki eftir mörgum opnum færum sem við fáum á okkur. Tilfinningin er geðveik, að vera komin í úrslitaleik um sæti á EM.“

Guðmundur hefur ekki alltaf verið inni í myndinni hjá landsliðinu og er, eins og gefur að skilja, himinnlifandi með að hafa fengið traustið í byrjunarliðinu í kvöld.

„Maður er búinn að stefna að þessu svo ógeðslega lengi. Maður fékk smá run á tímabili en datt út úr þessu aftur. Þetta er bara þrautseigja og það er að skila sér. Það er ótrúlegt að spila fyrir Ísland, það er draumurinn.“

Ítarlegra viðtal er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segist ekki hafa átt skilið byrjunarliðssæti undir Arteta – ,,Hann hafði 100 prósent rétt fyrir sér“

Segist ekki hafa átt skilið byrjunarliðssæti undir Arteta – ,,Hann hafði 100 prósent rétt fyrir sér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

13 ára Palmer sendi skilaboð á leikmann Chelsea – Sjáðu hvað hann skrifaði

13 ára Palmer sendi skilaboð á leikmann Chelsea – Sjáðu hvað hann skrifaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem vakti verulega athygli: Skallaði vegg og vildi komast í gegn – Sjón er sögu ríkari

Sjáðu myndbandið sem vakti verulega athygli: Skallaði vegg og vildi komast í gegn – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pochettino um mögulegan brottrekstur: ,,Enginn heimsendir“

Pochettino um mögulegan brottrekstur: ,,Enginn heimsendir“
433Sport
Í gær

Ronaldo ekki verið eins öflugur síðan 2016

Ronaldo ekki verið eins öflugur síðan 2016
433Sport
Í gær

Klæðnaðurinn gladdi marga í nýjasta myndbandinu – Var lengi einn sá besti í Manchester

Klæðnaðurinn gladdi marga í nýjasta myndbandinu – Var lengi einn sá besti í Manchester