fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sá blóðheiti er ljúflingur í raun: Biður frægu vini sína um gamlan búnað – ,,Gerir allt sem hann getur til að hjálpa“

433
Sunnudaginn 17. mars 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson, leikmaður Chelsea, er ljúflingur en hann kemur frá Senegal og ólst upp í bænum Ziguinchor þar í landi.

Mikil fátækt ríkir í Ziguinchor en Jackson vakti athygli fyrir knattspyrnuhæfileika sína á ungum aldri og svo heimsathygli er hann lék með Villarreal á Spáni.

Jackson er blóðheitur leikmaður og hefur fengið níu gul spjöld í úrvalsdeildinni í vetur – hann hefur þá einnig skorað níu mörk.

Framherjinn reynir eins og hann getur að hjálpa heimabæ sínum og fólkinu í Ziguinchor en fótbolti er mjög vinsæll í fjölmörgum Afríkulöndum.

Jackson hjálpaði mörgum ungum krökkum á tíma sínum hjá Villarreal og hefur haldið uppteknum hætti síðan hann samdi við Chelsea.

Senegalinn safnar legghlífum, gömlum takkaskóm, sokkum og treyjum sem afhendir svo ungum krökkum sem eru að stíga sín fyrstu skref í fótbolta.

Jackson fær þennan búnað frá liðsfélögum sínum en stjörnurnar eru ekki mikið í því að notast við sömu vöruna til lengdar.

Jackson þénar milljónir á viku fyrir að spila með Chelsea en er þó ekki á meðal launahæstu leikmanna liðsins.

,,Jackson er ljúflingur. Hann gerir allt sem hann getur til að hjálpa þeim börnum sem líta mikið upp til hans,“ er haft eftir vini leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Í gær

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“