fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Enski bikarinn: Chelsea hafði betur gegn tíu mönnum Leicester – Tvö mörk í blálokin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2024 14:56

Palmer var sjóðandi heitur í leiknum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 4 – 2 Leicester
1-0 Marc Cucurella(’13)
2-0 Cole Palmer(’43)
2-1 Axel Disasi(’51, sjálfsmark)
2-2 Stephy Mavididi(’62)
3-2 Carney Chukwuemeka(’90)
4-2 Noni Madueke(’90)

Chelsea er komið áfram í undanúrslit enska bikarsins eftir skemmtilegan leik við Leicester City í dag.

Chelsea virtist ætla að sigla þægilegum sigri að þessu sinni en Marc Cucurella og Cole Palmer skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik.

Heimamenn gátu skorað annað mark í stöðunni 1-0 en Raheem Sterling klikkaði þá á vítaspyrnu.

Leicester kom til baka óvænt í seinni hjálfleik en fyrra markið var sjálfsmark frá Axel Disasi, afskaplega slysalegt en Stephy Mavididi skoraði svo jöfnunarmark gestanna.

Gestirnir misstu svo mann af velli á 73. mínútu en Callum Doyle fékk beint rautt spjald fyrir klaufalegt brot.

Chelsea tók öll völd á vellinum eftir það og skoraði tvö mörk í uppbótartíma og vann að lokum 4-2 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni