fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Einkunnir Manchester United og Liverpool – Hetjan valin best

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2024 19:43

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo var valinn besti maður vallarins í kvöld er Manchester United vann Liverpool 4-3 í enska bikarnum.

Sky Sports valdi Diallo mann  leiksins en hann fær átta í einkunn fyrir sína frammistöðu – hann skoraði sigurmark leiksins í framlengingu.

Hér má sjá einkunnir liðanna í kvöld.

Man Utd: Onana (7), Wan-Bissaka (6), Dalot (7), Varane (6), Lindelof (7), Mainoo (8), McTominay (7), Garnacho (7), Fernandes (6), Rashford (6), Hojlund (6).

Varamenn: Antony (7), Maguire (6), Eriksen (6), Diallo (8), Mount (6).

Liverpool: Kelleher (6), Gomez (5), Quansah (6), Van Dijk (6), Robertson (6), Endo (5), Szoboszlai (7), Mac Allister (8), Salah (7), Diaz (6), Nunez (5).

Varamenn: Elliott (7), Bradley (6), Gakpo (5), Tsimikas (6), Clark (6).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea

Hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið
433Sport
Í gær

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga