fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Klopp sagði leikmanni að hætta að verjast í fyrsta sinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah átti frábæran leik fyrir Liverpool sem vann Sparta Prag í Evrópudeildinni í vikunni.

Salaj lagði upp þrjú mörk og skoraði eitt er Liverpool fagnaði 6-1 sigri og komst örugglega áfram 11-2 samanlagt.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, leyfði Salah að klára leikinn en sendi honum skýr skilaboð í seinni hálfleik.

Klopp vildi ekki þreyta Salah of mikið fyrir næsta leik liðsins gegn Manchester United á morgun og sagði honum einfaldlega að hætta að verjast í viðureigninni.

,,Mo er reynslumikill leikmaður og ég sagði honum að ef hann ætlaði að halda áfram að spila þá þyrfti hann mögulega að klára leikinn,“ sagði Klopp.

,,Hann gerði það og þetta var í fyrsta sinn sem ég hef sagt leikmanni að hætta að verjast. Hann var nálægt því að búa til annað mark en Cody var rangstæður.“

,,Hann býr yfir mjög mikilli reynslu svo það var auðvelt fyrir hann að klára verkefnið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Í gær

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Í gær

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir