fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

England: Burnley vann níu menn Brentford – Luton náði í stig á lokamínútunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 17:02

Leikmenn Burnley fagna. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni nú klukkan 15:00 en einn leikur er framundan og hefst 17:30.

Burnley vann sterkan heimasigur á Brentford í fallbaráttunni þar sem Jóhann Berg Guðmundsson kom ekkert við sögu.

Brentford var manni færri nánast allan leikinn en Sergio Reguilon fékk að líta rautt spjald á níundu mínútu og fengu heimamenn einnig vítaspyrnu.

Úr henni skoraði Jacob Bruun Larsen í 2-1 sigri Burnley sem er enn átta stigum frá öruggu sæti.

Annar fallbaráttuslagur átti sér stað á heimavelli Luton þar sem Nottingham Forest mætti í heimsókn en viðureigninni lauk með 1-1 jafntefli.

Burnley 2 – 1 Brentford
1-0 Jacob Bruun Larsen(’10, víti)
2-0 David Datro Fofana(’62)
2-1 Kristoffer Ajer(’83)

Luton 1 – 1 Nott. Forest
0-1 Chris Wood(’34)
1-1 Luke Berry(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð