fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Ten Hag ræðir Rashford og orðrómana undanfarið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. mars 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, virtist slá á það á blaðamannafundi í dag að Marcus Rashford fari frá félaginu í sumar.

Rashford er að eiga afleitt tímabil eftir að hafa verið flottur á því síðasta, þar sem hann skrifaði undir langtímasamning.

Undanfarið hefur Rashford verið sterklega orðaður við Paris Saint-Germain.

„Við sömdum ekki við Rashford til fjögurra ára í fyrra til að selja hann nú í sumar,“ sagði Ten Hag um málið.

„Hann er hluti af verkefninu hér hjá Manchester United og þetta er ekki eitthvað sem við ræðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga