fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Davíð Þór segir FH hafa tekið ákvörðun um að fara ekki í viðræður við Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH segir að það hafi verið ákvörðun félagsins að fara ekki í viðræður við Gylfa Þór Sigurðsson um að koma í raðir félagsins.

FH bauð Gylfa ekki samning eins og hann sagði sjálfur frá í samtali við 433.is í gær.

Smelltu hér til að hlusta á ítarlegt viðtal við Gylfa um stöðu mála.

Gylfi Þór samdi við Val í gær en bæði Víkingur og KR reyndu að sannfæra hann um að koma en hann ákvað að velja Val og skrifaði undir tveggja ára samning.

„Það fór aldrei svona langt, við buðum honum að æfa með okkur fyrir ári síðan sem hann afþakkaði. Það var ákvörðun sem var tekin að fara ekki í viðræður um samning núna, við ákváðum að taka ekki þátt að þessu sinni,“ segir Davíð í samtali við 433.is.

Gylfi ólst upp hjá FH og hafði fyrir nokkrum árum sagt að hann ætlaði sér að klára ferilinn með FH, þrátt fyrir að það sé enn mögulegt er það hins vegar ólíklegt en Gylfi verður á 36 aldursári þegar samningur hans við Val rennur út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Í gær

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar