fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Nefndi mestu fyllibyttuna í City og það er ekki Jack Grealish

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker var í síðustu viku gestur í hlaðvarpi hjá Rio Ferdinand þar sem hann ræddi um allt milli himins og jarðar. Eitt af því sem hann var spurður að var hver væri mesti drykkjumaðurinn í herbúðum Manchester City.

Flestir hefðu búist við því að það væri Jack Grealish enda stal hann senunni þegar City vann þrefallt síðasta vor, Grealish tók nokkra daga í röð þar sem hann kýldi hressilega í sig.

En svo er ekki. „John Stones, hann elskar að djamma. En hann drekkur ekki á meðan tímabilið er í gangi,“ segir Walker.

Getty Images

„Við fórum til Abu Dhabi á dögunum, hann fékk sér aðeins þar. Þegar hann dettur í það þá tekur hann bara heila flösku, hann blandar ekkert. Hann tekur bara flösku af tequila eða jager og drekkur beint af stút. Hann biður bara um flöskuna og drekkur hana.“

Walker segir ekkert skemmtilegra en að fagna með liðsfélögum sínum. „Ég elska það, hversu gaman er að fagna með liðsfélögum sínum. Yfirleitt tökum við þrjá daga í röð þegar við gerum þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Í gær

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans