fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Arteta borinn þungum sökum eftir leik – „Sagði honum að manneskjan sem hann væri að tala illa um væri ekki lengur á meðal okkar“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Conceicao, stjóri Porto, sakaði Mikel Arteta, stjóra Arsenal, um að tala illa um fjölskyldu sína í leik liðanna í gær.

Liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og hafði Arsenal betur eftir vítaspyrnukeppni. Mikill hiti var í leiknum og eftir hann.

„Arteta sneri sér að bekknum í leiknum og móðgaði fjölskyldu mína á spænsku. Ég sagði honum að manneskjan sem hann væri að tala illa um væri ekki lengur á meðal okkar,“ sagði Conceicao eftir leik.

„Hann þarf bara að hafa áhyggjur af sínu liði sem hefur nóg af hæfileikum til að spila mun betur.“

Blaðamaðurinn Fabrizio Romano greindi frá því í gærkvöldi að innan Arsenal hafni menn þessum ásökunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina