fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Liverpool búið að landa Edwards – Hafði sagt nei en fundarhöld í Boston skiptu máli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2024 13:00

Michael Edwards t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Edwards hefur samþykkt að koma til starfa hjá FSG sem eru eigendur Liverpool og mun hann sjá um öll málefni tengd fótbolta fyrir félagið.

Edwards hafði fyrr í vetur hafnað tilboði félagsins, en tvö ár eru síðan að Edwards sagði upp sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu.

Eigendur Liverpool töldu afar mikilvægt að fá Edwards til félagsins nú þegar Jurgen Klopp hoppar frá borði í sumar.

Fundarhöld hafa staðið yfir í Boston síðustu daga og í gærkvöldi samþykkti Edwards að taka yfir knattspyrnumálin.

Hann vill ekki vera yfirmaður knattspyrnumála en mun stýra öllu og ætlar félagið að ráða annan mann inn í starf yfirmanns knattspyrnumála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona