fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

KSÍ auglýsir eftir verkefnastjóra

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. mars 2024 07:30

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ auglýsir nú eftir verkefnastjóra til næstu tveggja ára. Umsóknarfrestur er til 20. mars næstkomandi.

Af vef KSÍ
KSÍ óskar eftir að ráða öflugan einstakling í tímabundið starf verkefnastjóra í samskiptadeild á skrifstofu sambandsins. Mikilvægt er að viðkomandi hafi hafa brennandi áhuga á knattspyrnu og þekkingu á fyrirkomulagi mótamála hjá KSÍ. Kostur er ef viðkomandi hefur starfað fyrir íþróttahreyfinguna.

Tímabil:

  • 1. maí 2024 – 1. maí 2026.

Verkefni:

  • Umsjón með innleiðingu nýs móta- og upplýsingakerfis (Comet – Competition Management Expert System) fyrir KSÍ og aðildarfélög ásamt samhliða innleiðingu á nýrri vefsíðu KSÍ.
  • Samskipti við þjónustuaðila (Comet) og notendur (fulltrúa KSÍ og fulltrúa aðildarfélaga).
  • Fræðsla til notenda (fulltrúa KSÍ og fulltrúa aðildarfélaga) og þjálfun í notkun Comet.
  • Stuðningur við notendur að innleiðingu lokinni.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
  • Gott vald á íslensku og ensku.
  • Hæfni til framsetningar og greiningar á ýmsum gögnum.
  • Góð þekking á forritum Office og hvers kyns tölvuvinnslu.
  • Góð samskiptafærni, skipulagshæfni, frumkvæði og nákvæmni í starfi.
  • Reynsla af innleiðingu tölvukerfa er kostur.

Nánari upplýsingar veitir Ómar Smárason deildarstjóri samskiptadeildar KSÍ (510-2900 / omar@ksi.is).

Umsóknum ásamt sakarvottorði skal skilað með tölvupósti til omar@ksi.is eigi síðar en 20. mars næstkomandi.

Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst eða eigi síðar en 1. maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Í gær

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara