fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ísland myndi mæta Úkraínu í Póllandi

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 18:00

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fari svo að Ísland mæti Úkraínu í seinni leik sínum í komandi landsliðsglugga fer sá leikur fram í pólsku borginni Wroclaw.

Strákarnir okkar mæta Ísrael þann 21. mars í undanúrslitum umspils um sæti á EM næsta sumar. Sá leikur er heimaleikur Ísrael en fer fram í Búdapest í Ungverjalandi.

Sigurliðið mætir Úkraínu eða Bosníu sem mætast í hinum undanúrslitaleiknum en tapliðin mætast í vináttulandsleik. Báðir fara fram 26. mars.

Bosnía og Úkraína eiga heimaleikjaréttinn í seinni leikjum gluggans en þar sem Úkraína getur ekki spilað á sínum heimavelli mun heimaleikur þeirra fara fram í Póllandi.

Aga Hareide landsliðsþjálfari mun opinbera landsliðshóp sinn þann 15. mars, sex dögum fyrir leikinn gegn Ísrael.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu