fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Fullyrðir að þetta séu leikirnir sem munu ákveða framtíð Ten Hag hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports telur að Erik ten Hag sé með nokkra leiki til að sanna ágæti sitt í starfi fyrir Sir Jim Ratcliffe.

Einn af þessum leikjum var gegn Manchester City í gær þar sem United var í nauðvörn stærstan hluta leiksins og tapaði 3-1.

Liðið á svo tvo leiki gegn Liverpool á heimavelli sem Neville telur að séu próf sem Ten Hag þarf að standast.

„Ten Hag á þessa tvo leiki gegn Liverpool, þetta eru leikir sem skipta miklu máli,“ segir Neville.

„Nýir eigendur munu sennilega taka ákvörðun eftir þessa leiki um hans framtíð.“

Ten Hag hefur verið í mikilli brekku á þessu tímabili, liðið er nú sex stigum á eftir fimmta sætinu og datt út í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Jökull Andrésson í FH
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“