fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2024
433Sport

Maðurinn sem fór illa með Eið Smára skoðar að snúa aftur eftir fjögurra ára pásu

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Pulis er ekki beint vinsæll á Íslandi en hann er þekktastur fyrir tíma sinn sem þjálfari Stoke á Englandi.

Pulis hætti að þjálfa fyrir fjórum árum síðan en hann var þá þjálfari Sheffield Wednesday í næst efstu deild.

Pulis þjálfaði Stoke frá 2002 til 2005 og svo aftur frá 2006 til 2013 og þjálfaði þar marga Íslendinga.

Þar á meðal Eið Smára Guðjohnsen, einn besta ef ekki besta leikmann í sögu Íslands, sem hefur nú lagt skóna á hilluna.

Pulis hefur farið illa með nokkra íslenska leikmenn og notað þá takmarkað en hann er í dag 66 ára gamall.

Útlit er fyrir að Pulis gæti verið að snúa aftur í þjálfun en Stoke hefur heyrt í sínum manni og vill fá hann til að taka við af Steven Schumacher.

Það yrði í þriðja sinn sem Pulis tekur við Stoke en hann sagðist vera hættur eftir dvölina hjá Sheffield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli átti stórkostlega innkomu í Danmörku

Sævar Atli átti stórkostlega innkomu í Danmörku
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Auddi trúði vart eigin augum yfir frammistöðunni – „Ég hef aldrei séð svona andleysi“

Auddi trúði vart eigin augum yfir frammistöðunni – „Ég hef aldrei séð svona andleysi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stóð við loforðið og bauð öllum í ferð til Ibiza

Stóð við loforðið og bauð öllum í ferð til Ibiza
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sá besta leikmann deildarinnar og varð steinhissa – ,,Var sagt að hann væri 14 ára gamall“

Sá besta leikmann deildarinnar og varð steinhissa – ,,Var sagt að hann væri 14 ára gamall“
433Sport
Í gær

Bannar kærasta sínum að eignast kærustu í tölvuleik – ,,Ég myndi aldrei samþykkja það“

Bannar kærasta sínum að eignast kærustu í tölvuleik – ,,Ég myndi aldrei samþykkja það“
433Sport
Í gær

Táraðist er hann kvaddi Klopp í kvöld – Sjáðu myndbandið

Táraðist er hann kvaddi Klopp í kvöld – Sjáðu myndbandið