fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Klopp varar stuðningsmenn annarra liða við: ,,Ekki syngja svona lag um Nunez“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 18:51

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp var að sjálfsögðu ánægður með sína menn í Liverpool í kvöld sem unnu 1-0 sigur á Nottingham Forest.

Darwin Nunez kom inná sem varamaður í leiknum og skoraði sigurmark liðsins á 99. mínútu.

Stuðningsmenn Forest höfðu sungið um Nunez eftir innkomuna og líktu honum við fyrrum framherja Liverpool, Andy Carroll.

Carroll stóðst aldrei væntingar hjá Liverpool og eru talin ein af verstu kaupum í sögu félagsins.

,,Ég myndi ekki syngja svona lag. Ekki pirra Darwin Nunez,“ sagði Klopp á blaðamannafundi.

,,Þetta er gríðarlega mikilvægt mark sem gefur okkur þrjú stig sem skipta miklu máli. Hann átti þetta fullkomlega skilið.“

,,Fólk er byrjað að syngja þetta lag meira og svona svarar maður fyrir sig. Þeir mega syngja lagið ef Darwin svarar eins og hann gerði í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag