fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Klopp varar stuðningsmenn annarra liða við: ,,Ekki syngja svona lag um Nunez“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 18:51

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp var að sjálfsögðu ánægður með sína menn í Liverpool í kvöld sem unnu 1-0 sigur á Nottingham Forest.

Darwin Nunez kom inná sem varamaður í leiknum og skoraði sigurmark liðsins á 99. mínútu.

Stuðningsmenn Forest höfðu sungið um Nunez eftir innkomuna og líktu honum við fyrrum framherja Liverpool, Andy Carroll.

Carroll stóðst aldrei væntingar hjá Liverpool og eru talin ein af verstu kaupum í sögu félagsins.

,,Ég myndi ekki syngja svona lag. Ekki pirra Darwin Nunez,“ sagði Klopp á blaðamannafundi.

,,Þetta er gríðarlega mikilvægt mark sem gefur okkur þrjú stig sem skipta miklu máli. Hann átti þetta fullkomlega skilið.“

,,Fólk er byrjað að syngja þetta lag meira og svona svarar maður fyrir sig. Þeir mega syngja lagið ef Darwin svarar eins og hann gerði í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi