fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Rooney skælbrosandi er hann var spurður út í framtíðina – ,,Augljóslega Manchester United“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Wayne Rooney er afskaplega metnaðarfullur þjálfari og ætlar sér stóra hluti í framtíðinni.

Rooney er markahæstur í sögu Manchester United og hefur þjálfað Derby, DC United og Birmingham með misgóðum árangri.

Rooney er með markmið fyrir framtíðina og það er að tala við annað hvort United eða Everton, hans uppeldisfélagi.

Þessi 38 ára gamli Englendingurinn sást skælbrosandi í gær er hann var spurður út í hvaða lið hann væri til í að þjálfa á sínum ferli.

,,Manchester United. Augljóslega Manchester United, Everton og öll þessi stóru störf sem þú vilt reyna við,“ sagði Rooney.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins