fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Ronaldo dæmdur í bann og þarf að greiða sekt fyrir þetta athæfi sitt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Al-Nassr í Sádí Arabíu hefur verið dæmdur í eins leiks bann og þarf að greiða sekt. Þetta staðfestir úrvalsdeildin þar í landi.

Ronaldo var heitt í hamsi í 3-2 sigri Al-Nassr á Al-Shabab þar sem hann skoraði eitt mark.

Allan leikinn sungu stuðningsmenn Al-Shabab um Lionel Messi og það pirrar Ronaldo nokkuð mikið.

Þegar sigurmark leiksins kom ákvað Ronaldo að svara stuðningsmönnum Al-Shabab með því að benda og sveifla höndunum í kringum lim sinn.

Telja Sádarnir þetta fagn ekki nógu gott og refsa Ronaldo fyrir athæfi sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt