fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Kokhraustur eftir sigurinn gegn United – ,,Augljóst að betra liðið vann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham kom mörgum á óvart í gær er liðið spilaði við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.

Fulham heimsótti United á Old Trafford og hafði betur með tveimur mörkum gegn einu eftir dramatík undir lokin.

Alex Iwobi skoraði sigurmarkið í uppbótartíma stuttu eftir að Harry Maguire hafði jafnað metin fyrir heimamenn.

Marco Silva, stjóri Fulham, segir að betra liðið hafi unnið þennan leik og var afskaplega sáttur með sína menn.

,,Þetta var risastór sigur fyrir okkur, stuðningsmennirnir voru háværir alveg frá fyrstu mínútu,“ sagði Silva.

,,Leikmennirnir áttu þetta skilið og það var augljóst að betra liðið vann. Við vorum liðið sem spilaði betri bolta, sköpuðum fleiri færi og höfðum stjórn á leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn