fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Eigandinn ætlar loksins að láta sjá sig um helgina

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 19:00

Todd Boehly, eigandi Chelsea, á leik Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun spila við Liverpool í enska deildabikarnum um helgina en um er að ræða úrslitaleik keppninnar.

Leikið verður á Wembley vellinum en þessi lið hafa mæst nokkuð oft í úrslitum á undanförnum árum.

Todd Boehly, eigandi Chelsea, ætlar loksins að láta sjá sig í stúkunni en hann hefur misst af síðustu sjö leikjum liðsins.

Boehly er ekki reglulegur gestur á leikjum Chelsea en hann eignaðist félagið í maí árið 2022.

Þetta verður fyrsti úrslitaleikurinn sem Boehly mætir á sem eigandi Chelsea en gengi liðsins hefur verið arfaslakt undanfarin tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga