Porto fékk Arsenal í heimsókn í kvöld í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en spilað var á Drekavöllum.
Allt stefndi í markalaust jafntefli í leiknum sem hefðu verið fín úrslit fyrir gestina í Arsenal.
Porto tókst hins vegar að skora á 94. mínútu í uppbótartíma og tryggði gríðarlega mikilvægan sigur á heimavelli.
Galeno gerði það mark með fallegu skoti utan teigs sem má sjá hér.
🚨🚨| GOAL: WHAT A GOAL BY GALENO!!!
Porto 1-0 Arsenal
— CentreGoals. (@centregoals) February 21, 2024