fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Talar um verstu skiptingu sögunnar – Kom inná og fékk tvö gul á einni mínútu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Fletcher er nafn sem margir kannast við en hann er fyrrum leikmaður Manchester United, West Ham og Sunderland.

Fletcher er í dag á mála hjá Sheffield Wednesday og fékk að koma inná á 80. mínútu í 0-2 sigri á Millwall í næst efstu deild í gær.

Fletcher var hreint út sagt ömurlegur eftir innkomuna en hann fékk tvö gul spjöld á einni mínútu undir lok leiks og var í kjölfarið sendur af velli með rautt spjald.

Johnny Phillips, lýsandi Sky Sports, var agndofa yfir þessari hegðun Fletcher og talar um eina verstu skiptingu í sögunni.

,,Þetta er mögulega versta skipting sem ég hef séð á minni ævi, Ashley Fletcher,“ sagði Phillips.

,,Hann kom inná og stuttu seinna var hann spjaldaður fyrir að tefja, hann þrumaði boltanum útaf og fékk gult spjald.“

,,Það næsta sem gerðist, hann tapaði boltanum til Ryan Longman og er hann reyndi að vinna hann til baka braut hann klaufalega á sér og fékk verðskuldað annað gult og þar með rautt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill