fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Markmaðurinn snýr aftur gegn City en Silva spilar ekki

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 15:30

Sanchez er á bekknum / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Sanchez er klár í slaginn og getur spilað með Chelsea í kvöld sem spilar við Manchester City.

Chelsea á ansi erfitt verkefni fyrir höndum gegn ríkjandi meisturum en leikurinn er spilaður í Manchester.

Sanchez hefur misst af síðustu leikjum Chelsea vegna meiðsla og hefur Djordje Petrovic staðið í rammanum.

Þá er einnig ljóst að Thiago Silva verður ekki með í leiknum en hann er að glíma við smávægileg meiðsli.

Carney Chukwuemeka meiddist einnig á æfingu liðsins í vikunni og er ekki leikfær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er