fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Kemur Kane til varnar og gagnrýnir aðra leikmenn Bayern – ,,Eins og hann sé einn á eyðieyju“

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. febrúar 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn Constantin Eckner hefur komið framherjanum Harry Kane til varnar eftir erfitt gengi Bayern Munchen undanfarið.

Bayern hefur tapað tveimur mikilvægum leikjum í röð gegn Bayer Leverkusen í deildinni og svo gegn Lazio í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Kane var ekki upp á sitt besta í þessum leikjum en Eckner segir að sé ekki hægt að kenna enska landsliðsmanninum um.

,,Þetta tengist ekki hans einstaklingsframlagi. Bayern getur gefið boltann á milli leikmanna í vörninni en gefa ekki boltann á hann,“ sagði Eckner.

,,Það er eins og hann sé einn á eyðieyju, ef hann fær ekki boltann hvernig á hann að skora mörk?“

,,Bayern er 60 prósent með boltann í þessum leikjum en gera í raun ekkert með hann og það er ekki góð leið til að spila leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun