fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Kemur Kane til varnar og gagnrýnir aðra leikmenn Bayern – ,,Eins og hann sé einn á eyðieyju“

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. febrúar 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn Constantin Eckner hefur komið framherjanum Harry Kane til varnar eftir erfitt gengi Bayern Munchen undanfarið.

Bayern hefur tapað tveimur mikilvægum leikjum í röð gegn Bayer Leverkusen í deildinni og svo gegn Lazio í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Kane var ekki upp á sitt besta í þessum leikjum en Eckner segir að sé ekki hægt að kenna enska landsliðsmanninum um.

,,Þetta tengist ekki hans einstaklingsframlagi. Bayern getur gefið boltann á milli leikmanna í vörninni en gefa ekki boltann á hann,“ sagði Eckner.

,,Það er eins og hann sé einn á eyðieyju, ef hann fær ekki boltann hvernig á hann að skora mörk?“

,,Bayern er 60 prósent með boltann í þessum leikjum en gera í raun ekkert með hann og það er ekki góð leið til að spila leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða