fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Hefur Ferdinand rétt fyrir sér varðandi stjörnu Arsenal? – ,,Hann er ekki í heimsklassa“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 19:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka er ekki leikmaður í heimsklassa að sögn fyrrum varnarmannsins Rio Ferdinand sem lék lengi með Manchester United.

Saka er talinn einn öflugasti vængmaður ensku úrvalsdeildarinnar en hann spilar með Arsenal.

Ferdinand segir að það sé of mikið að setja Saka í heimsklassa og vill þá að Arsenal gefi honum meiri hvíld vegna álagsins á Englandi.

,,Hann er ennþá ekki kominn í heimsklassa. Hann hefur verið frábær fyrir Arsenal ekki misskilja mig,“ sagði Ferdinand.

,,Ég tel að hann þurfi meiri hvíld, þetta eru svo margir leikir fyrir ungan krakka. Hvað þýðir það að vera leikmaður í heimsklassa? Hann hefur ekki sannað sig í Meistaradeildinni er það?“

,,Saka er toppleikmaður ekki misskilja það sem ég segi en hann er ekki í heimsklassa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af