fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Meistaradeildin: Manchester City og Real Madrid í frábærum málum – De Bruyne stórkostlegur í kvöld

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 21:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er komið með annan fótinn í næstu umferð Meistaradeildarinnar eftir leik við FC Kaupmannahöfn í kvöld.

Englandsmeistararnir unnu sannfærandi sigur 3-1 á FCK þar sem Kevin de Bruyne átti stórleik.

De Bruyne skoraði fyrsta mark City í leiknum og lagði svo upp bæði á Bernardo Silva og Phil Foden.

Það var þá einnig spilað í Þýskalandi en RB Leipzig fékk Real Madrid í heimsókn á sama tíma.

Þar var eitt mark skorað en Brahim Diaz tryggði Real sigur með marki snemma í seinni hálfleik.

FCK 1 – 3 Manchester City
0-1 Kevin de Bruyne(’10)
1-1 Magnus Mattsson(’34)
1-2 Bernardo Silva(’45)
1-3 Phil Foden(’92)

RB Leipzig 0 – 1 Real Madrid
0-1 Brahim Diaz(’48)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina