fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Táningurinn sem varð heimsfrægur: Tvær milljónir breyttu öllu – ,,Ekki möguleiki að borga þá upphæð“

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Malaga á Spáni var mjög nálægt því að tryggja sér Cristiano Ronaldo frá Sporting Lisbon á sínum tíma.

Þetta átti sér stað þegar Ronaldo var aðeins táningur og spilaði í Portúgal en hann samdi á endanum við Manchester United.

Carlos Rincon sá um kaup Malaga á þessum tíma en liðið skoðaði hann frá 2002 til 2003.

,,Cristiano var eins og hann er í dag nema ungur maður. Hann var með mikinn kraft og með frábæran skotfót,“ sagði Rincon.

,,Á þessum tíma þá höfðum ég og forsetinn mikla trú á kaupunum og það sem ég gerði hafði mikil áhrif á framhaldið.“

,,Hann var ekki búinn að spila fyrstaðalliðsleikinn fyrir Sporting og við gerðum tilboð í gegnum Jorge Mendes (umboðsmann Ronaldo).

,,Við höfðum safnað peningunum fyrir kaupunum en gátum ekki eytt of miklu. Á þessum tíma þá buðum við 1,5 milljónir evra en hann kostaði 3,5 milljónir.“

,,Við gátum ekki klárað kaupin, það var ekki möguleiki að borga þá upphæð. Góðir leikmenn þurfa ekki að kosta mikið en okkur mistókst að fá hann til okkar vegna upphæðarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag