fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Veik von United á Meistaradeildarsæti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigur Manchester United á Aston Villa um helgina gefur liðinu veika von um að ná fimmta sæti deildarinnar hið minnsta.

Ofurtölvan geðuga telur félagið eiga rúmlega 20 prósent möguleika á að ná því.

Allt bendir til þess að fimm Meistaradeildarsæti verði á Englandi þetta tímabilið en það kemur þó endanlega í ljós í vor.

Fer það eftir styrkleikalista UEFA en tvö efstu löndin þar fá aukasæti í keppnina á næsta ári.

Manchester City, Arsenal og Liverpool geta farið að bóka sætin sín í Meistaradeildina en svo eru önnur lið að berjast um hin tvö sætin.

Svona metur Ofurtölvan stöðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hætta við að hætta þátttöku á Íslandsmótinu

Hætta við að hætta þátttöku á Íslandsmótinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“