fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

England: Chelsea kláraði Palace í uppbótartíma – Gallagher með tvennu

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 22:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 1 – 3 Chelsea
1-0 Jefferson Lerma(’30)
1-1 Conor Gallagher(’47)
1-2 Conor Gallagher(’91)
1-3 Enzo Fernandez(’93)

Chelsea vann dramatískan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Crystal Palace.

Það stefndi allt í jafntefli í þessum leik en Palace komst yfir á 30. mínútu með marki Jefferson Lerma.

Chelsea tókst að jafna metin snemma í seinni hálfleik er Conor Gallagher kom boltanum í netið.

Gallagher var svo aftur á ferðinni á 91. mínútu og skoraði með skoti eftir sendingu frá Cole Palmer.

Gallagher er fyrrum leikmaður Palace en hann lék með liðinu fyrir skömmu í láni frá Chelsea.

Enzo Fernandez kláraði svo leikinn fyrir Chelsea skömmu síðar og 3-1 lokatölur á Selhurst Park.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag