fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

England: Chelsea kláraði Palace í uppbótartíma – Gallagher með tvennu

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 22:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 1 – 3 Chelsea
1-0 Jefferson Lerma(’30)
1-1 Conor Gallagher(’47)
1-2 Conor Gallagher(’91)
1-3 Enzo Fernandez(’93)

Chelsea vann dramatískan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Crystal Palace.

Það stefndi allt í jafntefli í þessum leik en Palace komst yfir á 30. mínútu með marki Jefferson Lerma.

Chelsea tókst að jafna metin snemma í seinni hálfleik er Conor Gallagher kom boltanum í netið.

Gallagher var svo aftur á ferðinni á 91. mínútu og skoraði með skoti eftir sendingu frá Cole Palmer.

Gallagher er fyrrum leikmaður Palace en hann lék með liðinu fyrir skömmu í láni frá Chelsea.

Enzo Fernandez kláraði svo leikinn fyrir Chelsea skömmu síðar og 3-1 lokatölur á Selhurst Park.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye