fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

England: Chelsea kláraði Palace í uppbótartíma – Gallagher með tvennu

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 22:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 1 – 3 Chelsea
1-0 Jefferson Lerma(’30)
1-1 Conor Gallagher(’47)
1-2 Conor Gallagher(’91)
1-3 Enzo Fernandez(’93)

Chelsea vann dramatískan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Crystal Palace.

Það stefndi allt í jafntefli í þessum leik en Palace komst yfir á 30. mínútu með marki Jefferson Lerma.

Chelsea tókst að jafna metin snemma í seinni hálfleik er Conor Gallagher kom boltanum í netið.

Gallagher var svo aftur á ferðinni á 91. mínútu og skoraði með skoti eftir sendingu frá Cole Palmer.

Gallagher er fyrrum leikmaður Palace en hann lék með liðinu fyrir skömmu í láni frá Chelsea.

Enzo Fernandez kláraði svo leikinn fyrir Chelsea skömmu síðar og 3-1 lokatölur á Selhurst Park.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi