fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Þýskaland: Leverkusen fór létt með Bayern og er enn taplaust

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 19:41

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leverkusen 3 – 0 Bayern Munchen
1-0 Josip Stanisic
2-0 Alex Grimaldo
3-0 Jeremie Frimpong

Bayer Leverkusen er komið í frábæra stöðu í þýsku Bundesligunni og er með fimm stiga forskot eftir 21 leik.

Leverkusen fékk alvöru verkefni í kvöld gegn Bayern Munchen sem er helsti keppinautur liðsins í toppbaráttunni.

Heimaliðið hafði betur með þremur mörkum gegn engu og eru nú með þægilegt svigrúm á toppnum.

Leverkusen er eina taplausa lið deildarinnar og hefur unnið 17 hingað til og gert fjögur jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Í gær

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa
433Sport
Í gær

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool