fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Tekur sjálfur eftir gagnrýninni og sættir sig við hana: Kostaði 90 milljónir – ,,Með tímanum mun fólk segja að þetta sé sanngjarnt verð“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 16:00

Kolo Muani í úrslitaleik HM 2022. Getty Imags

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Randal Kolo Muani hefur ekki beint staðist væntingar síðan hann kom til Paris Saint-Germain frá Eintracht Frankfurt í sumar.

Muani kostaði PSG 90 milljónir evra og eru nú margir hissa á að franska liðið hafi borgað svo mikið fyrir leikmanninn.

Muani hefur nú svarað fyrir sig en hann hefur hingað til skorað átta mörk í 23 leikjum fyrir PSG.

,,Ég hef tekið eftir gagnrýninni síðan ég kom til PSG og það er gagnrýnin sem gerir okkur sterkari,“ sagði Kolo Muani.

,,Það er gott að vita af þessu, þetta er eins og að fá góð ráð. Þú þarft að taka við gagnrýni svo þessi sama gagnrýni geti horfið.“

,,Verðmiðinn spilar stórt hlutverk, það er auka pressa á mér og ég tek þetta skref fyrir skref.“

,,Ég skal hins vegar segja ykkur leyndarmál, með tímanum þá mun fólk segja að þetta hafi verið sanngjarnt verð fyrir Randal Kolo Muani. Ég veit að fólk er hissa í dag en þeir munu sjá af hverju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Í gær

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool