fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Klopp segir Bradley fá eins mikinn tíma og hann þarf eftir missirinn – ,,Best fyrir hann að vera með fjölskyldunni“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur staðfest það að Conor Bradley verði ekki með liðinu gegn Burnley í dag.

Bradley missti einnig af síðasta leik Liverpool en hann hafði spilað gríðarlega vel undanfarið.

Þessi 20 ára gamli leikmaður missti föður sinn nýlega sem hafði lengi glímt við veikindi og er ekki klár í slaginn.

Jarðarför faðir hans fór fram á þriðjudaginn en líkur eru á að Bradley verði klár eftir þessa helgi.

,,Eins og er þá er strákurinn ásamt fjölskyldu sinni og það er best fyrir hann. Hann fær eins langan tíma og hann þarf,“ sagði Klopp.

,,Ég held að hann muni byrja að æfa aftur í næstu viku en við þurfum að bíða og sjá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina