fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Klopp segir Bradley fá eins mikinn tíma og hann þarf eftir missirinn – ,,Best fyrir hann að vera með fjölskyldunni“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur staðfest það að Conor Bradley verði ekki með liðinu gegn Burnley í dag.

Bradley missti einnig af síðasta leik Liverpool en hann hafði spilað gríðarlega vel undanfarið.

Þessi 20 ára gamli leikmaður missti föður sinn nýlega sem hafði lengi glímt við veikindi og er ekki klár í slaginn.

Jarðarför faðir hans fór fram á þriðjudaginn en líkur eru á að Bradley verði klár eftir þessa helgi.

,,Eins og er þá er strákurinn ásamt fjölskyldu sinni og það er best fyrir hann. Hann fær eins langan tíma og hann þarf,“ sagði Klopp.

,,Ég held að hann muni byrja að æfa aftur í næstu viku en við þurfum að bíða og sjá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar