fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Klopp segir Bradley fá eins mikinn tíma og hann þarf eftir missirinn – ,,Best fyrir hann að vera með fjölskyldunni“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur staðfest það að Conor Bradley verði ekki með liðinu gegn Burnley í dag.

Bradley missti einnig af síðasta leik Liverpool en hann hafði spilað gríðarlega vel undanfarið.

Þessi 20 ára gamli leikmaður missti föður sinn nýlega sem hafði lengi glímt við veikindi og er ekki klár í slaginn.

Jarðarför faðir hans fór fram á þriðjudaginn en líkur eru á að Bradley verði klár eftir þessa helgi.

,,Eins og er þá er strákurinn ásamt fjölskyldu sinni og það er best fyrir hann. Hann fær eins langan tíma og hann þarf,“ sagði Klopp.

,,Ég held að hann muni byrja að æfa aftur í næstu viku en við þurfum að bíða og sjá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM