fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Sögusagnirnar um Fernandez eru kjaftæði – ,,Nákvæmlega enginn áhugi“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er algjört kjaftæði að Enzo Fernandez vilji komast burt frá Chelsaea en umboðsmaður hans hefur staðfest það.

Fernandez gekk í raðir Chelsea frá Benfica fyrir 106 milljónir punda en hefur ekki staðist væntingar hingað til.

Greint var frá því í vikunni að Fernandez væri á leið burt en það er svo sannarlega ekki rétt. Hann skoraði frábært mark í 3-1 sigri gegn Aston Villa í bikarnum í gær.

,,Leikmaðurinn hefur nákvæmlega engan áhuga á að fara frá Chelsea,“ sagði umboðsmaðurinn við AS.

,,Eigendur félagsins eru með með verkefni í gangi en vissu að þetta yrði erfitt til að byrja með vegna ungra leikmanna og nýrra leikmanna.“

,,Þegar allt byrjar að smella saman þá mun Chelsea komast á beinu brautina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Í gær

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“
433Sport
Í gær

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til