fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sögusagnirnar um Fernandez eru kjaftæði – ,,Nákvæmlega enginn áhugi“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er algjört kjaftæði að Enzo Fernandez vilji komast burt frá Chelsaea en umboðsmaður hans hefur staðfest það.

Fernandez gekk í raðir Chelsea frá Benfica fyrir 106 milljónir punda en hefur ekki staðist væntingar hingað til.

Greint var frá því í vikunni að Fernandez væri á leið burt en það er svo sannarlega ekki rétt. Hann skoraði frábært mark í 3-1 sigri gegn Aston Villa í bikarnum í gær.

,,Leikmaðurinn hefur nákvæmlega engan áhuga á að fara frá Chelsea,“ sagði umboðsmaðurinn við AS.

,,Eigendur félagsins eru með með verkefni í gangi en vissu að þetta yrði erfitt til að byrja með vegna ungra leikmanna og nýrra leikmanna.“

,,Þegar allt byrjar að smella saman þá mun Chelsea komast á beinu brautina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi