Enzo Fernandez er alls ekki á förum frá Chelsea þrátt fyrir sögusagnir um annað en hann hefur í raun sjálfur staðfest það.
Umboðsmaður Enzo hefur gefið það út að Enzo sé ekki á förum og að um kjaftasögur sé að ræða.
Miðjumaðurinn skoraði stórkostlegt mark í 3-1 sigri gegn Aston Villa í gær og gerði það beint úr aukaspyrnu.
Talað hefur verið um að Argentínumaðurinn vilji komast burt en hann er ekki að fara eins og má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.
Svona fagnaði leikmaðurinn eftir að hafa skorað þriðja mark þeirra bláklæddu.
🔵🇦🇷 Enzo’s clear message after his goal tonight. pic.twitter.com/o08M9bD52i
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 7, 2024