fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark Fernandez í kvöld – Martinez átti ekki möguleika

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 21:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er líklega á leið áfram í næstu umferð enska bikarsins en liðið spilar við Aston Villa á útivelli í kvöld.

Þessi lið áttust við á heimavelli Chelsea í síðasta mánuði en þeim leik lauk með markalausu jafntefli.

Því þurfti að endurspila leikinn en Chelsea er nú að vinna 3-0 á Villa Park sem kemur mörgum á óvart.

Enzo Fernandez var að skora þriðja mark Chelsea beint úr aukaspyrnu en spyrnan var stórkostleg.

Myndband af markinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham