fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Segja að United sé þegar búið að skella verðmiða á Sancho fyrir sumarið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe, sem er að eignast 25% hlut í Manchester United og taka yfir fótboltahlið félagsins, ætlar að selja Jadon Sancho í sumar og hefur skellt á hann verðmiða.

Football Insider heldur þessu fram en Sancho er sem stendur á láni hjá Dortmund.

Sancho gekk í raðir United sumarið 2021, einmitt frá Dortmund, á 73 milljónir punda. Hann stóð ekki undir væntingum og átti þá í stríði við knattspyrnustjórann Erik ten Hag.

Englendingurinn ungi var því lánaður til Dortmund en miðað við fréttir snýr hann ekki aftur til United.

Því er haldið fram að Ratcliffe vilji fá 40-50 milljónir punda fyrir liekmanninn í sumar.

Það þykir ólíklegt að Dortmund geti gengið að verðmiðanum og launakröfum leikmannsins. Framtíð Sancho er því í lausu lofti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi