fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Segja að United sé þegar búið að skella verðmiða á Sancho fyrir sumarið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe, sem er að eignast 25% hlut í Manchester United og taka yfir fótboltahlið félagsins, ætlar að selja Jadon Sancho í sumar og hefur skellt á hann verðmiða.

Football Insider heldur þessu fram en Sancho er sem stendur á láni hjá Dortmund.

Sancho gekk í raðir United sumarið 2021, einmitt frá Dortmund, á 73 milljónir punda. Hann stóð ekki undir væntingum og átti þá í stríði við knattspyrnustjórann Erik ten Hag.

Englendingurinn ungi var því lánaður til Dortmund en miðað við fréttir snýr hann ekki aftur til United.

Því er haldið fram að Ratcliffe vilji fá 40-50 milljónir punda fyrir liekmanninn í sumar.

Það þykir ólíklegt að Dortmund geti gengið að verðmiðanum og launakröfum leikmannsins. Framtíð Sancho er því í lausu lofti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina