fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Baunaði á eigin leikmenn eftir 4-0 sigur – ,,Þetta er svo heimskulegt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniele De Rossi, stjóri Roma, var ekkert of kátur með tvo leikmenn liðsins eftir leik gegn Cagliari sem vannst 4-0.

De Rossi var ósáttur með þá Romelu Lukaku og Leandro Paredes en sá síðarnefndi nældi sér í óþarfa gult spjald í viðureigninni.

Lukaku var í rifrildum við varnarmanninn Yerry Mina og ákvað Paredes að stíga inn í og fór yfir strikið í deilum við Nahitan Nandez.

De Rossi var ósáttur með leikmennina tvo og þá sérstaklega því lið hans var að vinna leikinn sannfærandi.

,,Ég er alveg fyrir það að leikmenn komi liðsfélögum sínum til varnar en þeir þurfa að nota hausinn,“ sagði De Rossi.

,,Við þurfum að passa svona hegðun því að fá spjald fyrir þetta þegar þú ert 4-0 yfir er svo heimskulegt. Við megum ekki við því að missa þessa leikmenn í bann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina