fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Eiginkona Thiago Silva brjáluð á X-inu og kallar eftir höfði Pochettino

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belle, eiginkona Thiago Silva er dugleg að tjá skoðanir sínar á hlutunum og nú kallar hún eftir höfði Mauricio Pochettino, þjálfara Chelsea.

Pochettino og félagar töpuðu illa gegn Wolves um helgina og er pressan að aukast á Pochettino.

Pochettino er á sínu fyrsta tímabili með Chelsea en gengið er langt undir væntingum miðað við eyðslu og kröfurnar hjá Chelsea.

„Það er komin tími á breytingar,“ segir Belle á Twitter.

„Ef þið bíðið lengur þá verður það líklega of seint,“ segir hún einnig en Belle fær mörg svör frá stuðningsmönnum Chelsea.

Flestir stuðningsmenn Chelsea vilja losna við Pochettino og er komin pressa á Todd Boehly eiganda félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina