fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Ten Hag ekki vongóður – Útlit fyrir að Martinez sé illa meiddur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útlit er fyrir að varnarmaðurinn Lisandro Martinez verði frá í dágóðan tíma eftir leik gegn West Ham í dag.

Martinez var í byrjunarliði United í 3-0 sigri en haltraði af velli stuttu eftir að hafa snúið til baka í liðið.

Argentínumaðurinn var að jafna sig eftir erfið meiðsli en hann var frá í fjóra mánuði á þessari leiktíð.

,,Þetta er mjög, mjög slæmt fyrir hann og liðið,“ sagði Erik ten Hag, stjóri United, eftir leikinn í dag.

,,Það er útlit fyrir að þetta sé slæmt, við verðum að bíða og skoða stðuna. Við erum mjög sorgmæddir eins og er og getum aðeins vonað það besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórtíðindi frá Manchester

Stórtíðindi frá Manchester
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal