Liverpool er búið að jafna gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en staðan er 1-1 á Emirates.
Bukayo Saka kom Arsenal yfir á 14. mínútu en Liverpool jafnaði í uppbótartíma fyrri hálfleiks.
Varnarmaðurinn Gabriel skoraði markið fyrir Liverpool en hann varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.
Boltinn fór í hendina á Gabriel og þaðan í netið eins og má sjá hér.
GOAL! ARSENAL 1-1 LIVERPOOL! ⚽️
GABRIEL OWN GOAL!
— snappedlfc (@snappedlfc) February 4, 2024