fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Mjög óvæntir orðrómar um Mourinho og hugsanlega endurkomu á Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2024 17:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho vill ólmur snúa aftur til Manchester United samkvæmt Daily Mail.

Mourinho var rekinn frá Roma á dögunum en heimildamenn enska miðilsins segja að honum finnist hann eiga eftir óklárað verk á Old Trafford.

Verði möguleikinn fyrir hendi vill Mourinho snúa aftur til United og starfa með Sir Jim Ratcliffe og félagi hans, INEOS, sem er að taka yfir fótboltahlið félagsins.

Mourinho var stjóri United frá 2016 til 2018. Hann vann deildabikarinn og Evrópudeildina áður en hann var að lokum látinn fara.

„Honum finnst hann eiga óklárað verk eftir hvernig þetta endaði síðast og hann hefur gert það að markmiði sínu að snúa aftur,“ segir félagi Mourinho við Daily Mail.

Gengi United hefur verið langt undir væntingum en liðið er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Erik ten Hag er stjóri liðsins en hann er langt frá því að vera vinsæll hjá öllum stuðningsmönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona