fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Ansi þægilegt fyrir Liverpool í stórleiknum – Bradley fór á kostum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2024 22:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tók á móti Chelsea í stórleik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Það er óhætt að segja að heimamenn hafi haft öll tök á leiknum. Diogo Jota kom þeim yfir á 23. mínútu er hann skoraði af harðfylgi. Conor Bradley, sem átti stórkostlegan leik, tvöfaldaði forskotið svo á 39. mínútu með frábærri afgreiðslu.

Skömmu fyrir hálfleik gat Darwin Nunez komið Liverpool í 3-0 en þá skaut hann í stöngina af vítapunktinum.

Dominik Szoboszlai skoraði þriðja mark Liverpool á 65. mínútu en þar var Bradley að leggja upp annað mark sitt. Cristopher Nkunku klóraði í bakkann fyrir Chelsea á 71. mínútu en nokkrum mínútum síðar innsiglaði Luis Diaz 4-1 sigur lærisveina Jurgen Klopp.

Liverpool er komið með 5 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á ný en Chelsea er um miðja deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvissa með Cole Palmer

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir