fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Mikið fjör á Englandi í kvöld: Newcastle lék sér að Villa – Luton slátraði Brighton

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 22:16

Fabian Schar fagnar marki. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni en fyrr í kvöld hafði Arsenal unnið 1-2 sigur á útivelli gegn Nottingham Forest.

Everton og Fulham skildu jöfn í markalausum leik í Guttagarði þar sem VAR hefði líklega átt að dæma vítaspyrnu fyrir Everton.

Newcastle fór á Villa Park og gekk þar frá Aston Villa en þetta er annar sigur liðsins á Villa á tímabilinu.

Fabian Schar kom Newcastle í 0-2 með tveimur mörkum áður en Alex Moreno setti boltann í eigið net. Ollie Watkins lagaði stöðuna fyrir heimamenn en lokastaðan 1-3 sigur Newcastle.

Luton gekk gjörsamlega frá Brighton og vann magnaðan 4-0 sigur þar sem Elijah Adebayo skoraði þrennu.

Crystal Palace vann svo 3-2 sigur á Sheffield United í fjörugum leik þar sem Eberechi Eze skoraði tvö og Michael Olisie eitt fyrir heimamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið