fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Edwards hafnar stóru starfi hjá Liverpool – Átti að stýra öllum breytingum þegar Klopp fer

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 16:15

Michael Edwards t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Edwards fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool hefur hafnað starfi hjá félaginu en félagið vildi fá hann til að leiða það í gegnum breytingar.

Miklar breytingar eru í vændum þegar Jurgen Klopp lætur af störfum en þýski stjórinn upplifir þreytu í starfi og ætlar að hvíla sig.

Edwards var mjög vel liðinn sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool og vildi félagið fá hann til starfa aftur. Fabrizio Romano segir frá.

Romano segir að hann hafi hafnað þessum mjög fljótlega þrátt fyrir að hann hafi átt að fá lyklana að Anfield og stýra breytingunum.

Liverpool þarf að finna sér nýjan stjóra eftir níu ár af Klopp en hann hefur haft mikið að segja um allar ákvarðanir félagsins undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona