fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Staðfestir áhuga frá Barcelona – Máttu ekki borga upphæðina

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. janúar 2024 20:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Sierra, umboðsmaður Moises Caicedo, hefur staðfest það að Barcelona hafi spurst fyrir um leikmanninn í sumar.

Caicedo endaði á því að ganga í raðir Chelsea frá Brighton en Liverpool hafði einnig áhuga á hans þjónustu.

Barcelona gat að lokum ekki keypt Caicedo vegna skulda en félagið er ekki í góðri stöðu fjárhagslega í dag.

Caicedo hefur ekki heillað of marga hjá Chelsea en hann kostaði félagið 115 milljónir punda í sumar.

,,Já, Barcelona spurðist fyrir um hann. Barcelona hafði áhuga en það var augljóst að lokum að þeir gátu ekki fengið hann,“ sagði Sierra.

,,Þetta var flókið vandamál varðandi fjárlög FIFA og þess háttar. En já til að svara spurningunni þá sendu þeir inn fyrirspurn og það var allt saman, þeir gerðu ekkert tilboð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni