fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu sláandi myndband: Leikvangurinn rústir einar eftir loftárás Rússa – Börn æft þar undanfarna daga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimavöllur Lokomotiv Kyiv í Úkraínu er gjörónýtur í kjölfar loftárásar Rússa í gær.

Rússar hófu loftárásir á svæðinu í kringum leikvanginn í gærmorgun og fimm létu lífið að sögn Guardian.

Fjöldi bygginga eyðilagðist og það gerði Ukrzaliznytsia leikvangur Lokomotiv einnig.

Liðið leikur í úkraínsku B-deildinni en þarf að finna sér annan stað til að spila á þegar keppni hefst á ný eftir vetrarfrí í mars.

Undanfarna daga hafði leikvangurinn verið notaður fyrir æfingar og leiki hjá barnaliðum á svæðinu. Slíkt var þó ekki í gangi þegar árásin átti sér stað.

„Önnur hryðjuverkaárás sem er til þess gerð að skemma drauma barna. Heimurinn þarf að sjá þetta,“ segir meðal annars í yfirlýsingu Lokomotiv.

Hér að neðan er myndband og yfirlýsing sem félagið birti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“