fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Ratcliffe stórhuga þrátt fyrir erfitt tímabil United – Vill tryggja Meistaradeildarsæti og fá tvo leikmenn Bayern til þess

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 10:48

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist í að Sir Jim Ratcliffe eignist formlega 25% hlut í Manchester United en hann mun taka yfir fótboltahlið félagsins. Hann er stórhuga fyrir framhaldið.

United hefur átt afleitt tímabil og er í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. The Athletic segir hins vegar að Ratcliffe vilji ólmur tryggja Meistaradeildarsæti, það muni líka hjálpa fjárhag félagsins.

Getty Images

Til þess hefur komið til umræðu að reyna að klófesta tvo leikmenn Bayern Munchen en vegna FFP reglna þyrftu þeir að koma á láni.

Um er að ræða þá Matthijs De Ligt og Eric Maxim Choupo-Moting.

De Ligt er ekki lengur í hjarta varnarinnar í besta byrjunarliði Thomas Tuchel hjá Bayern og þá er Choupo-Moting þriðji kostur í framlínunni. Samningur þess síðarnefnda er þá að renna út og Bayern mun ekki standa í vegi fyrir honum, vilji hann komast annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea