fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Hefur ekki fengið starf í þrettán ár en er enn að bíða og vona

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United á sér þann draum að verða aftur þjálfari, hann hefur ekki verið aðalþjálfari í að verða þrettán ár.

Keane gerði vel í sínu fyrsta starfi þegar hann tók við Sunderland en það gekk ekki alveg eins vel þegar hann tók við Ipswich en hann hætti með liðið árið 2011.

Síðan þá hefur Keane verið aðstoðarþjálfari Írlands, Nottingham Forest og Aston Villa en ekki fengið starf undanfarin ár og starfað í sjónvarpi.

„Ég væri til í annað tækifæri, ég veit alveg að það kemur ekki tilboð frá Real Madrid en þetta þarf að vera rétta starfið, rétta félagið og réttur samningur,“ segir Keane.

Keane hefði áhuga á því að taka við landsliði Írlands. „Ég hef fengið tilboð, en svo skoðar maður samninginn og spyr sig hvort þetta sé þess virði. Ég væri til í að fara aftur ef ég fæ réttan samning.“

„Ég hafði gaman af því að starfa í kringum landsliðið, ég kann vel við það þegar þú ert ekki á vellinum alla daga. Heldur frekar að velja rétta hópinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum