fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Hákon Rafn fer í ensku úrvalsdeildina – Tilboðið samþykkt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Rafn Valdimarsson er að semja við enska úrvalsdeildarfélagið Brentford samkvæmt frétt Telegraph í dag.

Það er Mike McGrath, blaðamaður Brentford, sem greinir frá þessu en Hákon er landsliðsmarkvörður Íslands og er samningsbundinn Elfsborg.

Markmaðurinn átti frábært tímabil með Elfsborg í efstu deild í Svíþjóð og var valinn besti markmaður leiktíðarinnar.

McGrath segir að Hákon gangi endanlega í raðir Brentford og mun þar berjast við bæði Mark Flekken og Thomas Strakosha um byrjunarliðssæti.

Hákon var orðaður við þónokkur stórlið og má nefna Aston Villa og Celtic en útlit er fyrir að hann endi í London.

Talið er að Brentford borgi rúmlega þrjár milljónir evra fyrir Hákon sem er 22 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum